Vefmyndavél

Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2009

vik

Viktor Guðbergsson með verðlaunin

Í gær fór fram val á íþróttamanni Mosfellsbæjar, það var Kristján golfari sem íþróttamaður bæjarins.  Viktor Guðbergsson  var valinn akstursíþróttamaður Mosfellsbæjar, en hann var Íslandsmeistari í MX2 í sumar, ásamt því að vera Íslandsmeistari liða með Team Mosó, einnig keppti hann fyrir Íslands hönd á MXON.
Einnig voru heiðraðir fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu:

  • Einar S Sigurðarson  fyrir Íslandsmeistari liða Team Mosó, Íslandsmeistari ískross í báðum flokkum,
  • Gunnlaugur Karlsson fyrir Íslandsmeistari liða Team Mosó.
  • Friðgeir Óli Guðnason fyrir Íslandsmeistari liða Honda gott lið.

Viktor og Gulli voru einnig heiðraðir fyrir þátttöku sína með landsliði motocross.

Friðgeir Óli Guðnason fékk viðurkenningu sem efnilegasti motocrossmaður Motomos undir 16 ára.

Til hamingju strákar.
Stjórn Motomos.

Leave a Reply