Fyrsta námskeiðið í kvöld kl 19:30.

Fyrsta námskeið vetrarins, hjá VÍK, verður haldið í kvöld, mánudag,  kl. 19.30 – 21.30

Fyrirlestur / kennsla frá íþróttanæringafræðingi.

Farið verður yfir hvernig hjólaíþróttafólk ætti að stjórna mataræði sínu fyrir æfingar, keppnir og almennt. Fyrirlesari er Fríða Rún Þórðardóttir Íþróttanæringarfræðingur.

Staðsetning: Í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fundarsalur D, 3. hæð.

Kostnaður: Kr: 500.- Greitt á staðnum.

Skildu eftir svar