Vefmyndavél

Motocross 101: Upp með fætur

27. Upp með fætur.

Ekki draga fæturna í beygjum, sérstaklega ekki ef það eru ruttar/djúp för í beygjunum. Í djúpum förum verðurðu að hafa fótinn upp og út til halda betra jafnvægi og til að styðja við þig ef þú rennur til. Aldrei draga fótinn á eftir þér í gegnum beygjuna – það getur sett þig úr jafnvægi ef þú rekur fótinn í. – Josh Grant.

Leave a Reply