Motocross 101: Sléttu línurnar

25. Sléttu línurnar.

Leitaðu alltaf að sléttustu línunum í brautinni. Stundum virðast sléttu línurnar ekki alltaf vera þær hröðustu ef þær eru lengri. Meiri hraði í gegnum slétta línu ætti samt að vera betri en að hossast í gegnum styttri og grófari línu. – Tommy Hahn.

Skildu eftir svar