Vefmyndavél

Motocross 101: Slakaðu á

26. Slakaðu á maður.

Reyndu að vera eins slakur og þú getur þegar þú ert að hjóla. Ef þú ert stífur á hjólinu þreytistu fyrr. Reyndu alltaf þegar þú stekkur að draga djúpt andann og slaka á gripinu á stýrinu. Þetta hjálpar þér að vera slakur og afslappaður á hjólinu. – Davi Millsaps.

Leave a Reply