Motocross 101: Leiddu hjólið

18. Leiddu hjólið.

Vertu á undan hjólinu, horfðu fram á brautina og gerðu þig kláran í næstu hindrun áður en þú kemur að henni. Ef þú gerir þetta ertu alltaf klár í það sem kemur næst og minni líkur á að eitthvað komi þér á óvart eða setji þig úr jafnvægi á hjólinu. – Kevin Windham.

Skildu eftir svar