Vefmyndavél

Motocross 101: Hallaðu þér aftur

29. Hallaðu þér aftur.

Ef þú ert að keyra í sandi, færðu þá þyngdina aftar á hjólið miðað við þá stöðu sem þú notar í venjulegri braut. Ef þú hallar þér of mikið fram eru meiri líkur á að þú keyrir framdekkið inn í næsta sandbatta og endir á hausnum. Notaðu líkamann mun meira og ýktu allar hreyfingar til að stýra hjólinu betur í sandi. – Ben Townley.

Leave a Reply