Motocross 101: Hærri gír

23. Hærri gír!
Stöðug bensíngjöf og hærri gír í vúppsum hjálpa þér að halda þig ofan á vúppsunum. Ef þú ert í of lágum gír snýst mótorinn of mikið og krafturinn skilar sér ekki niður. Þetta getur valdið því að þú missir framendann niður og það er ekki góð hugmynd í vúppsum. – Davi Millsaps.

Skildu eftir svar