Ég held svei mér þá að ég gæti alveg hugsað mé að fá svona í skóinn minn. Nú verð ég að vera góður. ROSALEGA GÓÐUR !
- Six Six One Droid Brynjan með hálskraga.
Þarna er búið að sameina hálskragann með brynjunni. Ekkert vesen við að troða kraganum niður með brynjunni eða að strappa hann á sig. Ætli að það sé einhver með umboð fyrir þetta hér á klakanum???
Við hjá VDO erum með umboð fyrir þetta og stefnum að því að eignast þetta fyrir vorið, sennilega í mars.
Jólakveðja frá VDO