Árið hvatt á Hafravatni í dag

Hátt í 40 hjól sáust á Hafravatni í dag í blíðskaparveðri og góðri stemmningu. Menn tóku hressilega á gjöfinni og enduðu með nokkrum flugeldum til að kveðja hjólaárið 2009.

Katoom yfirvegaður í forystu en svo berjast hinir fyrir aftan
Katoom yfirvegaður í forystu en svo berjast hinir fyrir aftan

Myndir frá deginum eru komnar inná vefalbúmið HÉR

3 hugrenningar um “Árið hvatt á Hafravatni í dag”

Skildu eftir svar