Vefmyndavél

Æfingar í Reiðhöllinni á eftir

Yngstu krakkarnir byrja eins og vanalega kl. 16 og kl. 17 koma stærri krakkarnir. Kl. 18 verður svo fyrsta æfingin fyrir stóru hjólin og verður gaman að sjá hvernig það tekst. Hér eru nokkur atriði til að muna:
      Mæta tímanlega til að nýta tímann sem best
      Dauður mótor nema inni í höll – ekki hita hjólið upp á bílastæðinu (við erum í hestahúsahverfi! 🙂
      Borga áður en þú byrjar að hjóla
      Ekki nota stóru gjöfina mikið –  gólfið er fljótt að spólast upp sem eykur viðhald og frágang eftir okkur

Þessir eru skráðir á stóru hjóla æfinguna kl. 18

Jólaæfing 20.12.2009
1  Ólafur Þór Gíslason
2  Valdimar Bergstað
3  Hákon Frank Bárðarson 
4  Kjartan Mar 
5  Anton karlsson
6  Guðbjartur Magnússon
7  Magnús Helgason
8  Ísak Freyr Hilmarsson 
9  Jon Gudmundsson 
10  Ástþór Reynir Guðmundsson
11  Ásgeir Elíasson
12  Arnór Hauksson 
13  Hjörtur Jónsson
14  Arnar Kári Bjarkason
15  Örn Hilmarsson
   
Biðlistinn
1  Guðmundur Börkur
2  Valli bakari
3  Harpa Garðarsdóttir
4  Atli Friðbjörnsson
5  Anita Hauksdóttir
6  Sigurjón
7  Birgir Guðbjörnsson 
8  Ingvi Björn Birgisson

Leave a Reply