Útekt á 2010 hjólunum.

logo-motorcycle-forum-network

 

 

Nú eru útektir og prufuakstur farin að birtast á netinu um 2010 drullumallarana. Hjá motorcycle.com fann ég test á Yamaha YZ 450F , Honda CRF 450 og Honda CRF 250

Þetta eru ekki kynningar á hjólunum, heldur er verið að taka hjólin almennilega út og prufa. Vonandi gefur þetta ykkur einhverjar hugmyndir um gæði eða galla á hjólunum.

Ef þið eruð með tengla á test af öðrum hjólum, endilega að hengja það við hér fyrir neðan.

5 hugrenningar um “Útekt á 2010 hjólunum.”

  1. Hér er áhugavert komment frá Motorcycle.com um muninn á nýja Yamaha YZ250F og Hondu CRF250.

    So what do we think? The most recent bike we can compare the YZ250F to is the 2010 Honda CRF250R. The CRF had a more refined feel to it, started easily and never misbehaved even when we chugged around on it like a trials bike. The YZ250F has more power everywhere than the Honda, better clutch feel and more aggressive suspension settings. As such, we’d say the YZ250F is a superior motocross-only weapon than the Honda, but it never lets you forget you’re on a race bike if you take it off the track. The Honda is a great motocross bike that is equally happy pretending to be a docile playbike when you aren’t racing.

  2. Gulli vertu stilltur!!!!!!.

    Eins gott að þú og gamli farið ekki á svona hjól á sama tíma. Þá verða væntanlega öll klósett stífluð 🙂

  3. hahahhaha já djöfull erum við heppnir að þekkja píparagengið 🙂

    Þeir bjarga þessu hehe

    Góða helgi strákar, þórlákshöfn á sunnudag?

  4. Að bera saman 350cc Vs. 250 er eins og bera saman epli og appelsínu..:0) En verð að segja að ég bíð spenntur eftir að sjá dóma um nýja KTM hjólið. Held að KTM sé að veðja á réttann hest í þetta skiptið, eins og svo oft áður.

Skildu eftir svar