Uppselt á uppskeruhátíð!

soldoutUppselt er á uppskeruhátíð MSÍ þannig að það verður þétt setið til borðs. Ef uppgefinn fjöldi gesta hefur eitthvað breyst hjá þeim sem eru búnir að panta sér borð vinsamlega hafi sambandi við Helgu í síma 899 2098 eða á helga@artis.is . Setið verður í ÖLLUM sætum þannig að fólk verður að vera tilbúð að blanda geði við aðra og eignast nýja vini. Rétta er að minna á að húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst á slaginu kl. 20:00. Ekki verður beðið eftir neinum!

Skildu eftir svar