Týndur jakki

Sælir nú og takk fyrir síðast..

Ef einhver hefur endað með vitlausan jakkafata-jakka eftir árshátíðina í gær sem er dökkur og er af gerðinni Boss / Hugo Boss er það sennilega jakkinn minn.
Hann var tekinn af stólbaki við Team Yamaha borðið, en það var á milli Team Suzuki og Team X-Slow og gæti verið að einhverjir af nágrannaborðunum hafi verið að ruglast á borðum og tekið vitlausan jakka.

Endilega hringið í mig, hann hefur mikið tilfinningarleg gildi fyrir mig ;(

Kv, Valdi #270
S: 848-9993

Skildu eftir svar