Vefmyndavél

Tikk… takk.. tveir dagar!

mc_2Nú eru aðeins tveir dagar þangað til að miðasölu líkur á uppskeruhátíð MSÍ, þannig að nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða. Miðasala er á vef MSÍ í skráningakerfinu. Ekki verður hægt að útvega miða eftir þennan tíma þar sem það verður að gefa salnum upp endanlega tölu á miðvikudaginn. Ef einhver á eftir að panta borð þá er það enn hægt með því að senda mail á msveins@simnet.is

Leave a Reply