Vefmyndavél

Skráning í Endurocross

Skráning er hafin í Endurocross VÍK sem haldið verður í Reiðhöllinni í Víðidal þann 5.desember. Keppnisgjaldið er 2.500 krónur og rennur það óskipt milli þeirra 8 sem komast í úrslitariðilinn.

Keppnisstjórn vill benda á að þrautirnar í endurokrosssinu verða erfiðar, þú skráir þig því á eigin ábyrgð. Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að velja og hafna keppendum enda takmarkaður fjöldi sem kemst inn í keppnina. Komi til þess verða keppnisgjöld að sjálfsögðu endurgreidd.

Skráningu er lokið

3 comments to Skráning í Endurocross

  • Valli222

    er topp 10 í baldursdeild nó til að vera öruggur á að fá að keppa ?

  • Of snemmt að segja til um það, en most likely, skráning fer vel af stað, krossaðu bara puttana 🙂 Nú er bara málið að láta þetta berast sem víðast. Við þurfum fullt hús og geðveika stemningu til að þetta gangi upp og það sé hægt að gera þetta aftur.

  • Gatli

    Keli er hægt að sjá hverjir eru búnir að skrá sig.
    Kv. Gatli.

Leave a Reply