Vefmyndavél

Nýjustu fréttir úr Bolaöldu

Skv. Garðari er ágætt ástand á brautinni í Bolaöldu, aðeins grafin hér og þar en annars í mjög góðu standi. Það hefur ekkert frosið á svæðinu sem er alveg ótrúlegt miðað við árstíma. Veðrið er svipað og í bænum, engin rigning, 3 stiga hiti og smá gola. Jósepsdalurinn er frábær en það er hætt við að moldarslóðarnir séu blautir víða. Sjáumst á eftir, góða skemmtun.

Leave a Reply