Mótorhjóli stolið!

DSC05791
Hjólið

Hjóli var stolið í innbroti að Stapahrauni 7, Hafnarfirði.
Hjólið er af gerðinni MW Augusta F4 1000 Tamborini, árgerð 2005. Hjólið er safngripur og algjörlega ókeyrt, en einungis voru framleidd 300 svona hjól og er það númer 259. Þetta er því mikill missir fyrir eigandann.

Ef einhverjir geta gefið upplýsingar um hjólið, vinsamlega hafið samband við Eið í síma 899 8111 eða lögregluna.
Fundarlaun eru í boði fyrir þann sem vísar á hjólið.

Skildu eftir svar