Vefmyndavél

Motocross 101: Vertu á tánum

4. Vertu á tánum.
Stattu á táberginu hvenær sem þú getur. Með þessu nærðu að lengja fjöðrunina á hjólinu nokkra sentimetra. Ef eitthvað fer úrskeiðis í stökkinu eða þú yfirstekkur pall áttu möguleika á að taka meira af högginu ef þú stendur á táberginu. – Ryan Dungey.

Leave a Reply