Motocross 101: Upp með olnbogana

11. Upp með olnbogana.
Haltu olnbogunum upp þegar þú ert að hjóla. Í þessari stöðu hefur betri stjórn á hjólinu og átt síður á hættu að fá headshake upp í stýrið. Þetta hjálpar líka í störtum þar sem er lítið pláss og þú gætir þurft að ýta frá þér til að komast áfram í gegnum startið. – Ryan Dungey.

Skildu eftir svar