Vefmyndavél

Motocross 101: Prufaðu þig áfram

16. Prófaðu þig áfram.
Ekki festast í að keyra alltaf sömu brautina alla daga. Það er auðvelt að ná góðum tökum á einni braut og vera hetja þar. Hvað gerist svo þegar þú þarft að keppa í annarri braut? Prófaðu að keyra í mismunandi aðstæðum, sandi og drullu, blautu og þurru. Tim Ferry.

Leave a Reply