Vefmyndavél

Motocross 101: Notaðu vogaraflið

6. Notaðu vogaraflið.
Haltu ytri olnboganum upp í beygjum. Þetta hjálpar þér að ná meira vogarafli á hjólið og betri stjórn á því í beygjum. Að keyra með olnbogana niður í beygjum er losaralegt auk þess sem þú hefur mun minni stjórn á hjólinu. – Ryan Dungey.

Leave a Reply