Vefmyndavél

Motocross 101: Höfuð, herðar, hné

10. Höfuð, herðar, hné og …

Hafðu höfuð og herðar eins framarlega og þú getur yfir framendanum á hjólinu. Þú vilt aldrei vera yfir afturendanum – það er old-school. Framfjöðrunin er það góð að þú getur verið miklu aggressívari en þú heldur og stýrt hjólinu þangað sem þú ætlar þér að fara. – Jason Lawrence.

Leave a Reply