Motocross 101: Fram á hjólið

9. Fram á hjólið.
Haltu þyngdinni framarlega á hjólinu. Það hjálpar þér að ná betra gripi á framdekkið og þannig hefurðu betri stjórn á hjólinu. Vertu með líkamann ofan á stýrinu, olnbogana út, horfðu upp og á næsta beygju eða pall og keyrðu þig og hjólið áfram. – R
yan Dungey.


Skildu eftir svar