Motocross 101: Forstökk

3. „Forstökk“ – prejump.
Oft myndast kantur efst á stökkpöllum eftir þá sem taka eitt lokaspraut í uppstökkinu. Leitaðu að smá bungu áður en þú kemur að kantinum í uppstökkinu og notaðu hana til forstökkva pallinn og losna þannig við að skjótast upp af kantinum. Keyrðu á bunguna með stífa fæturna og notaðu reboundið af fjöðruninni til að stökkva upp pallinn áður en þú keyrir á kantinn. – Grant Langston.


Ein hugrenning um “Motocross 101: Forstökk”

  1. Þetta eru sannarlega orð að sönnu, en smá varúðarábending, passið að láta ekki afturdekkið ekki ná í kantinn á uppstökkinu.
    Það gæti leitt til þess að þið farið fram fyrir ykkur.
    Haukur #10

Skildu eftir svar