Vefmyndavél

Motocross 101: Fjölbreytni er málið

15. Fjölbreytni er málið.
Prófaðu mismunandi línur í brautinni þegar þú ert að æfa eða í tímatökum. Þó allir keyri ytri línuna í einhverri beygju þarf það ekki að þýða að þú eigir ekki einu sinni að reyna að keyra innri línuna. Þá veistu amk. þegar kemur að keppninni hvort innri línan hafi eitthvað að bjóða fyrir framúrakstur. – Jason Lawrence.

Leave a Reply