Vefmyndavél

Motocross 101: Ekki elta

7. Ekki elta.
Ef þú nærð ekki góðu starti máttu ekki detta í það að elta næsta mann. Drullan og grjótið frá manninum á undan er óþægilegt og gleraugun verða fljótt skítug En aðalmálið er að þú ferð aldrei fram úr neinum ef þú keyrir alltaf nákvæmlega sömu línuna og næsti maður á undan. Það er alltaf best að fara strax framúr þegar þú átt möguleika, passaðu bara að verða ekki óþolinmóður og taka sénsa sem gæti orðið til þess að þið dettið báðir. –
Ryan Villopoto.

Leave a Reply