Motocross 101: Bremsaðu með hausnum

14. Bremsaðu með hausnum.
Þegar brautin slitnar og verður meira vúppsuð þarftu að hugsa meira um hvernig þú bremsar á leið inn í beygjur. Kláraðu að bremsa áður en þú kemur að stærstu bremsuvúppsunum, haltu síðan aðeins við með afturbremsunni og dragðu afturdekkið inn í beygjuna – þetta kemur í veg fyrir að afturdekkið skoppi út um allt. – Grant Langston.

Skildu eftir svar