Motocross 101: 2. Frambremsan

2. Frambremsa.
Frambremsan býr yfir uþb. 70% af bremsukrafti hjólsins. Þú verður þó að muna að þú getur ekki læst frambremsunni á sama hátt og þú getur gert við afturbremsuna. Ef þú læsir frambremsunni eru mestar líkur á því að þú missir framdekkið undan þér eða farir framyfir þig. Bremsaðu ákveðið en mjúklega allt að því að læsa framdekkinu þetta gefur þér öruggt forskot. – Tommy Hahn


Skildu eftir svar