Vefmyndavél

G. Kort #99 vs T. Cairoli #222

Fann hér smá frétt um námskeiðið hjá Tony Cairoli sem var núna um síðast liðna helgi. Eins og þið væntanlega vitið þá komst Gummi Kort #99  í hópinn með Cairoli. Á meðf. mynd má sjá Kortarann.

4106141545_854bc27ed3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gummi Kort í efri röð 2. frá enda vinstra megin.

Meira að segja þá er tekið fram í fréttinni að það hafi verið „HAMINGJUSAMASTI ÍSLENDINGUR, EVER“ á svæðinu að taka þátt í æfingunum.

Sjá grein HÉR.

After his incredible first season in MX1 where he won the World Championship and impressed everyone with his raw speed, Antonio Cairoli and his personal sponsor Red Bull organized a pair of events to thank all the fans: a two-day MX school on November 15th in Cremona in northern Italy, and on november 29th in Montalbano Jonico for southern Italy.
It was a fantastic occasion to learn a world champion’s secrets about how to be fast on a motocross track. To gain entrance to this special event, the participants sent an E-mail to explain why they wanted to be in Antonio’s school, and Cairoli choose the 30 lucky riders. Today in Cremona event there was also a young rider from Iceland: Antonio is his favorite rider, and he sent the request and when Cairoli choose him he took a plane and was the happiest Icelander rider in the world! Also Claudio Federici, a former GP rider, MXon winner and now owner of a MX school and Italian federation trainer, was there to help Antonio teach the school. Antonio was very nice and gentle with all the race fans: is not so usual to see a World Champion help an “Average Joe” that can’t pull his own bike out of water hole!

3 comments to G. Kort #99 vs T. Cairoli #222

  • Ég og Jóikef töluðum svo fallega um unga íslenska ökumenn við Chairoli í thor tjaldinu á des nations þannig að hann hefur ákveðið að einn slíkan út.

    Gaman að sjá þetta og vonandi var gaman hjá ykkur úti, virkilega skemmtileg braut. Við strákarnir æfðum þarna í einn dag með sænska og norska liðinu.

  • Ég og Jóikef töluðum svo fallega um unga íslenska ökumenn við Chairoli í thor tjaldinu á des nations þannig að hann hefur ákveðið að fá einn slíkan út.

    Gaman að sjá þetta og vonandi var gaman hjá ykkur úti, virkilega skemmtileg braut. Við strákarnir æfðum þarna í einn dag með sænska og norska liðinu.

  • yamaha wr 250

    er hægt að sækja um fyrir seinni? (29. nov)

Leave a Reply