Vefmyndavél

Bolaöldubraut

Garðar, Bolaöldustjóri, var að hafa samband og vildi koma þessu á framfæri við vefinn.

„Þegar ég mætti hér kl 11:00 í morgun voru mættir 10 manns í brautina og eru allir að skemmta sér gríðarlega vel. Brautin er einstaklega góð, miðað við árstíma, og veðrið er eins og það gerist best. 2° snemma morguns er bara ansi gott í Nóvember. Ég hvet fólk til að fjölmenna í Bolaöldubrautir í dag og hafa gaman saman. Það gæti vel verið að það verði kaffilögg til fyrir þá kaffiþyrstu. Kveðja, Garðar.“

Svo viljum við minna á Krakkakross í Reiðhöllinni á morgun sunnudag kl. 17

Stjórnin.

Leave a Reply