Vefmyndavél

AÍH Fundarboð

aih-logoAðalfundur torfæruhjóladeildar AÍH verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember n.k. kl. 20:30.  Fundarstaður er Álfafell – salurinn á 2. hæð í íþróttahúsinu við Strandgötu.  Hefðbundin aðalfundarstörf eru á dagskrá samkvæmt reglum félagsins. Félagsmenn hvattir til að mæta.

Stjórnin

Leave a Reply