Þrír dagar til stefnu

three-fingersNú eru aðeins þrír dagar til stefnu til þess að tryggja sér miða á uppskeruhátíð MSÍ á Rúbín næsta laugardag, en miðasölu líkur á miðvikudaginn. Miðasala er í fullum gangi inn á vef MSÍ, í skráningarkerfinu og einnig eru miðar til sölu í Mótó (verður að greiða með peningum). Það stefnir í einkar glæsilega hátíð í ár með girnilegum matseðli og óvenju veglum happdrættisvinningum. Þannig að það er rétta að fara að tryggja sér miða.

Skildu eftir svar