Vefmyndavél

MXON í Sjónvarpinu á sunnudaginn

2009-red-bull-fim-mxon-logoÞáttur um ferð íslenska landsliðsins á Motocross of the Nations keppnina sem fram fór á Ítalíu í byrjun október verður sýndur í Sjónvarpinu næsta sunnudag kl. 14:25. Hvað er betra en að slaka á eftir bikarkeppnina og horfa á strákana okkar etja kappi við þá bestu í heimi.

Leave a Reply