Líf og fjör í Bolaöldum í dag.

Sigurvegari dagsins í Bolaöldum.
Sigurvegari dagsins í Bolaöldu.

Vor í Bolaöldum í dag!!!  það var amk sami fýlingurinn í mannskapnum í dag eins og þetta væri að vori. Veðrið er búið að vera eins og á frábærum vordegi. Brautirnar allar í topp standi og enduró kapparnir gátu tætt og tryllt um allt.

Ekki nóg með það að brautirnar væru góðar, heldur tók Keli, formó, sig til og rippaði alla stóru brautina til að hún væri 110%. OfurHaukur, Sveppagreifinn, Nikki frá Álftanesi og fleiri góðir, tóku sig til og lagfærðu rithmapallana eftir stóra pallinn. Eins og áður var sagt, þetta var bara eins og á góðum vordegi.

Á svæðið voru mættir krakkahjólarar, stelpuhjólarar, utanbæjarhjólarar, kallahjólarar, keppnishjólarar, sporthjólarar og líka ég. Og það höfðu allir jafn gaman af þessu.

Það var smellt nokkrum myndum á mína imbavél og gæðin eru að sjálfsögðu eftir því. En vonandi horfið þið framhjá þeim ágöllum sem eru á myndunum.

 Voradagur að hausti í Bolaöldum
Voradagur að hausti í Bolaöldum
Greifinn hinn fljúgandi
Greifinn hinn fljúgandi
Grimmur hjólari nýsloppinn úr gifsinu
Grimmur hjólari nýsloppinn úr gifsinu
Ferskur eftir Þorlákshöfn í gær
Ferskur eftir Þorlákshöfn í gær
 Í hverju ætlar þú að vera á árshátíðinni? var umræðan þarna
Í hverju ætlar þú að vera á árshátíðinni? var umræðan þarna
Kátir voru karlar frá Akranesi
Kátir voru karlar frá Akranesi
Motocrosskennsla 1o1 "halda í stýrið!
Motocrosskennsla 1o1 "halda í stýrið!
Flug í Bolaöldu
Flug í Bolaöldu
Keli formó grimmur
Keli formó grimmur
Þétt setið á bílastæðunum
Þétt setið á bílastæðunum

Ein hugrenning um “Líf og fjör í Bolaöldum í dag.”

Skildu eftir svar