Kreppukeppnin í dag

Nú er tilvalið að rífa sig framúr í blíðunni og skella sér á kreppukeppni, bara að taka með vettlinga og hlý föt. Keppnin byrjar klukkan 12.00. Smellið hér fyrir leiðarlýsingu að brautinni í Þorlákshöfn

Dagskráin er sirka svona:

  • skoðun kl. 10,
  • opin æfing/tímataka ca. 10:30 – 11:30
  • moto 1 – 85cc og kvenna 12:00  12 mín +2 hringir
  • moto 1 – allir hinir 12:25 15 mín + 2 hringir
  • moto 2 – 85 cc. og kvenna 13:00 12 mín + 2 hringir
  • moto 2 – allir hinir 13:25 15 mín + 2 hringir
  • verðlaunaafhending fljótlega eftir að síðasta motoi lýkur

Skildu eftir svar