Vefmyndavél

Frakkar sigruðu á Six Days

fmp_gi09-181x15

Frakkarnir á verðlaunapallinum

Frakkar náðu að verja titilinn á Six Days Enduro (ISDE) keppninni í ár. Þeir náðu forystunni á fyrsta degi og gáfu ekkert eftir þó aðeins munaði fjórum mínútum á þeim og Ítölunum í lokin. Nú er vonandi farið að styttast í að Ísland sendi sína bestu endúrómenn í keppnina. Loka niðurstaðan í  var þessi:

World Trophy
1. Frakkland
2. Ítalía
3. Finnland
4. Ástralía
5. USA

Junior Trophy
1. Spánn
2. Frakkland
3. USA
4. Ítalía
5. Svíþjóð

Women’s Trophy
1. Frakkland
2. Svíþjóð
3. Ástralía
4. USA
5. Finnland

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-8pz69rFRzQ[/youtube]

Kurt Caselli frá Bandaríkjunum er vanur endúrókall

Kurt Caselli frá Bandaríkjunum er vanur endúrókall og hann vann nokkrar sérleiðir í ár.

“Mister Six Days,” Jeff Fredette finished his 29th Six Days where he as a perfect finish record. The 51 year-old Fredette had to replace a clutch on Day-three when it started to slip. Fredette has the longest perfect finish record in the sports 84th running.

“Mister Six Days,” Jeff Fredette kláraði sína 29. keppni í röð en hann þurfti meðal annars að skipta um kúplíngu á þriðja degi. Fredette á metið í að klára keppnina í 84 ára sögu hennar. Hann er 51 árs gamall.

Leave a Reply