Frakkar náðu að verja titilinn á Six Days Enduro (ISDE) keppninni í ár. Þeir náðu forystunni á fyrsta degi og gáfu ekkert eftir þó aðeins munaði fjórum mínútum á þeim og Ítölunum í lokin. Nú er vonandi farið að styttast í að Ísland sendi sína bestu endúrómenn í keppnina. Loka niðurstaðan í var þessi:
World Trophy
1. Frakkland
2. Ítalía
3. Finnland
4. Ástralía
5. USA
Junior Trophy
1. Spánn
2. Frakkland
3. USA
4. Ítalía
5. Svíþjóð
Women’s Trophy
1. Frakkland
2. Svíþjóð
3. Ástralía
4. USA
5. Finnland
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-8pz69rFRzQ[/youtube]

Kurt Caselli frá Bandaríkjunum er vanur endúrókall og hann vann nokkrar sérleiðir í ár.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.