Bolaöldubrautir

Garðar vill koma þessu á framfæri.

Nú er tækifærið!!! Það er frábært veður í Bolaöldum, brautirnar eru allir í mjögu góðu ásigkomulagi og allur snjór horfinn. Hann skorar á hjólara að finna allar ástæður til að losna úr vinnu eða skóla og koma að hjóla.

 Hann nefndi ýmsar aðferðir til þess að losna, m.a ýmsar umganspestir sem eru á ferðinni sem mætti nota sér í afsökun, setja inn sprengjuhótun í skólanum og ýmislegt sem ekki er hægt að hafa eftir honum. Vefurinn styður að sjálfsögðu ekki svona aðgerðir en hvetur fólk samt til að hjóla eins mikið og hægt er á meðan veðrið en eins gott og nú er.

Þeir sem ekki eru með árskort verða að sjálfsögðu að muna eftir því að kaupa miða!. Garðar er á svæðinu til eftirlits.

Skildu eftir svar