Vefmyndavél

Bolaöldubrautir

Samkvæmt veðurfréttum frá Litlu Kaffistofunni þá er frábært veður á Bolaöldusvæðinu. Hiti rétt um frostmark og galmpandi sól,  einungis smá snjóföl yfir sem ætti að bráðna af fljótlega upp úr hádegi. Jörð er ekki enn farin að frjósa þannig að brautirnar ættu að vera fínar. Eina sem þarf að gera er að fara varlega fyrstu hringina.

Minnum á miðana í Litlu kaffistofunni fyrir þá sem ekki eru árskortshafar.

Leave a Reply