Vefmyndavél

Skráning í enduroið lýkur í dag

Við viljum endilega minna fólk á að skráningu í 5. og 6. umferð Íslandsmótsins í enduro lýkur á miðnætti í kvöld á vef MSÍ. Nú er um að gera að nýta þetta síðasta tækifæri fyrir jól að spretta aðeins úr spori… jafnt byrjendur sem lengra komnir.

1 comment to Skráning í enduroið lýkur í dag

  • Baldurdeildin keyrir í þetta sinn skemmtilega braut sem flæðir vel og engar stórar hindranir i henni (sem sé fá ekki að fara í mýrina).

    A flokkur keyrir hins vegar meira krefjandi braut sem flæðir samt mjög, vel stóra brekkan verður hvíld núna en ekki mýrin, allir í A flokk þurfa yfir hana.
    (tekið af KKA.is)

Leave a Reply