Námskeið til stuðnings STRÁKANNA OKKAR

Jói Kef verður með kennslu á Akureyri n.k Laugardag frá kl 16:00 til18:00.

Þetta er eins og síðastliðinn Laugardag til stuðnings strákanna okkar. Nú er ekki þörf á að skrá sig BARA AÐ MÆTA á staðinn. Verðið er, að venju, bara brandari kr 3.000.-  Norðanmenn og konur ættu að nýta sér þetta tækifæri og styðja við bakið á strákunum í leiðinni.

Svei mér þá ef strákarnir, Aron – Gulli og Viktor fara ekki að skulda Jóa, gott klapp á bakið. Jafnvel að þvo hjólið fyrir hann reglulega. 🙂

Skildu eftir svar