Vefmyndavél

Myndir frá Langasandi

Ásgeir Elíasson á flugi

Ásgeir Elíasson á flugi

Skagamaðurinn Sverrir Þór Guðmundsson er áhugaljósmyndari með mótorsportdellu og hann skellti sér á Langasand um síðustu helgi. Hann sendi okkur nokkrar myndir frá keppninni þ.á.m. myndaseríu þegar Ísak tekur mikla byltu. Við þökkum honum fyrir flottar myndir.

Smellið hér fyrir Flickr síðu Sverris eða hér fyrir allar myndirnar í vefalbúminu.

Leave a Reply