Vefmyndavél

Motocross á miðvikudag

mx091Þáttur um síðustu umferðina í Íslandsmótinu í Mótocross sem fór fram í Bolaöldu 22. ágúst verður sýndur í Ríkissjónvarpinu á morgun (miðvikudag) kl. 23:25 og endursýndur á laugardaginn kl. 16:05. Óhætt er að lofa spennandi keppni og hörkubaráttu.

Leave a Reply