Vefmyndavél

Landsliðið á forsíðunni

Landsliðið sem stefnir á MXoN á Ítalíu í byrjun október er á forsíðunni hjá okkur að þessu sinni. Viktor Guðbergsson, Gunnlaugur Karlsson og Aron Ómarsson heita þessir kappar en það vita nú líklega flestir. Við óskum þeim góðs gengis á MXoN – ÁFRAM ÍSLAND.

Við viljum þakka ljósmyndaranum, henni Kleó, fyrir að búa til myndina og sérsníða hana svo fyrir okkur.

Leave a Reply