Vefmyndavél

Bolaöldusvæðið

Garðar vill koma því á framfæri að allar brautir eru í frábæru ástandi. Veðrið er frábært og þeir fáu pollar sem voru á svæðinu í gær ættu að vera farnir um miðjan dag. Hann var sveittur í allan gærdag að fara yfir brautirnar!!!  Allt fyrir okkur hjólarana.

Einnig er Garðar búinn að vera að vinna töluvert í barnabrautinni, nú er kominn þar rosa flottur pallur með 20 metra lendingu. Þetta ætti að kæta alla byrjendur/ börn.

Höfum gaman saman á Bolaöldusvæðinu. Nýtum dag eins og þennann, það verða ekki margir svona dagar í viðbót.

Leave a Reply