Vefmyndavél

Bolaöldubraut

Garðar er búinn að vera að græja brautirnar í Bolaöldunni og segir að þær séu allar í 100% ásigkomulagi. Einnig bendir hann á að veðrið er frábært þessa stundina og veðurspáin fyrir morgundaginn er eins góð og hún getur orðið á þessum árstíma. Hann er búinn að vera að hamast, bæði með jarðýtunni og traktornum, við að rippa brautinar og lagfæra palla. 

Nú er um að gera að nýta sér þessa góðu daga sem bjóðast til að hjóla.

Leave a Reply