TM árgerð 2010 kynnt

TM 450 MX
TM 450 MX

Myndir af 2010 árgerðinni af TM Racing hjólunum voru að berast vefnum. Hjólið kemur með nýja bremsudiska, fótstig, grafík, HGS pústkerfi á MX hjólunum og svo auðvitað með álstelli sem hefur verið á hjólunum frá 2008. Verðið frá verksmiðjunni hefur lækkað frá því í fyrra og ætti því hjólið að vera samkeppnishæft hér á landi en þau verða fáanleg í næsta mánuði.

TM 300 EN
TM 300 EN

Skildu eftir svar