Sólbrekkumótið

Nú líður senn að Íslandsmótinu í Sólbrekkubraut.
Enn vantar okkur flaggara. Þeir sem bjóða sig fram hafi samband við Eyjólf í síma 8986979 eða sendi netpóst á eyvileos@simnet.is
Við viljum biðja keppendur í 85 fl., 85 kvennafl., og opnum kvennafl. að fara ekki fyrr en verðlaunaafhendingu er lokið.
Öllum keppendum í þessum flokkum verður veitt viðurkenning.
Einnig viljum við benda á að VÍR verður með sjoppu á svæðinu þar sem hægt verður að kaupa kaffi, gos, samlokur, sælgæti, ávexti og fl.
Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er kr. 500.-

Skildu eftir svar