Sólbrekkumótið 2

Um 90 keppendur er skráðir í mótið og stefnir allt í frábært mót. Brautin hefur nú þegar lokað vegna undirbúnings fyrir keppnina og er stranglega bannað að hjóla í henni. Hún opnar aftur 10. ágúst.

Enn vantar flaggara á keppnina en eins og menn vita þá gildir reglan:
Engir flaggarar = engin keppni

Brettið þið nú upp ermar og gefið ykkur fram við Eyjólf í síma 898-6979 eða eyvileos@simnet.is

Í boði fyrir flaggara er : Matur frá KFC á keppnisdag + Árskort í Sólbrekkubraut.

Flaggaranámskeið á föstudagskvöld fyrir þá sem vilja og þurfa

Ein hugrenning um “Sólbrekkumótið 2”

Skildu eftir svar