GP í Belgíu um helgina – BEINT

Fyrir okkur sem erum bara heima um helgina…

Sunudagsdagsskráin
10:00 – 11:00 MX2 Race 1
11:00 – 12:00 MX1 Race 2
12:00 – 13:00 Break
13:00 – 14:00 MX2 Race 2
14:00 – 15:00 MX1 Race 2
Ég held að þetta séu réttir tímar fyrir Ísland, erfitt að reikna svona tímamismun 😉

2 hugrenningar um “GP í Belgíu um helgina – BEINT”

  1. Var þarna með fjölskylduna, þessi keppni var alveg mögnuð, brautin er algjör martröð. Frábært að sjá þessa topp kalla í þessum átökum, Belgarnir kunna á þennan sand það er pottþétt.

  2. Var að horfa á þetta á netinu. Virtist vera aðeins meiri rigning en maður kærir sig um, en samt stuð. Minnti mann á Eyjar hérna um árið

Skildu eftir svar